Þetta mun fleyta okkur langt

ÍÞRÓTTIR  | 6. nóvember | 22:15 
Ragnar Helgi Friðriksson, leikmaður Njarðvíkur, var að vonum sáttur við 79:75-sigurinn á Grindavík í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta í kvöld.

Ragnar Helgi Friðriksson, leikmaður Njarðvíkur, var að vonum sáttur við 79:75-sigurinn á Grindavík í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta í kvöld. 

Ragnar sagði sigurinn vera sterkan fyrir liðið í heild sinni. Hann sagði enn fremur að leikplan kvöldsins hafi verið að stoppa erlenda leikmann Grindvíkinga sem tókst með ágætum. Ragnar kvaðst ekki eiga sér óskamótherja í næstu umferð. 

Þættir