„Erum með mjög fríkað atriði“

INNLENT  | 13. nóvember | 14:34 
Það er allt á suðupunkti í Borgarleikhúsinu í dag þar sem verið er að undirbúa úrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Keppnin hefst kl. 20 í kvöld og átta skólar keppa úrslita. mbl.is kom við í Borgarleikhúsinu og ræddi við nokkra keppendur.

Það er allt á suðupunkti í Borgarleikhúsinu í dag þar sem verið er að undirbúa úrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Keppnin hefst kl. 20 í kvöld og átta skólar keppa úrslita.

mbl.is kom við í Borgarleikhúsinu og ræddi við nokkra keppendur úr Austurbæjarskóla og Langholtsskóla. Sem fyrr tækla krakkarnir stóru málin í atriðum sínum en geðheilbrigði, mennskan og samfélagið eru á meðal þess sem þau rýna í með atriðum sínum.

Þættir