Barist í gegnum rokið

INNLENT  | 9. janúar | 10:00 
Foreldrar voru hvattir til að fylgja börnum sínum í skólann í morgun vegna hvassviðrisins sem hefur geisað á höfuðborgarsvæðinu. Full ástæða var til þess eins og þessar myndir bera með sér frá Varmárskóla í Mosfellsbæ þar sem bálhvasst var í morgun.

Þættir