„Ég var farinn að trúa á álfa“

INNLENT  | 2. febrúar | 11:46 
„Ég var farinn að trúa á álfa,“ segir Ingvar Hjálmarsson fyrrum netstjóri á mbl.is er hann rifjar upp aðsóknina sem mbl.is hefur fengið í gegnum tíðina, tölurnar hafi verið svo ótrúlegar. Í dag eru 20 ár frá því að mbl.is fór í loftið og hefur síðan verið helsti viðkomustaður þjóðarinnar á netinu.

„Ég var farinn að trúa á álfa,“ segir Ingvar Hjálmarsson fyrrum netstjóri á mbl.is er hann rifjar upp aðsóknina sem mbl.is hefur fengið í gegnum tíðina, tölurnar hafi verið svo ótrúlegar. Í dag eru 20 ár frá því að mbl.is fór í loftið og hefur síðan verið helsti viðkomustaður þjóðarinnar á netinu. 

Í myndskeiðinu er rætt við fólk sem hefur gert mbl.is að því sem hann er í dag um hvað skipti mestu máli þegar fyrstu skrefin voru tekin en einnig eru rifjaðar upp sögur um það sem hefði getað orðið. 

Þættir