Holur á höfuðborgarsvæðinu

INNLENT  | 27. febrúar | 15:28 
Ökumenn á höfuðborgarsvæðinu hafa líklega flestir tekið eftir slæmu ástandi vega en leysingar og væta að undanförnu hefur farið illa með margar götur. Ökumenn hafa verið beðnir um að hafa varann á sér vegna ástandsins. mbl.is fór á stúfana og myndaði nokkrar varasamar holur og ástand veganna.

Ökumenn á höfuðborgarsvæðinu hafa líklega flestir tekið eftir slæmu ástandi vega en leysingar og væta að undanförnu hefur farið illa með margar götur. Ökumenn hafa verið beðnir um að hafa varann á sér vegna ástandsins. mbl.is fór á stúfana og myndaði nokkrar varasamar holur og ástand veganna.

Það var vandasamt að velja rétta lagið til að skeyta saman við myndskeiðið en hinn magnþrungni poppsmellur „Drive“ með The Cars varð á endanum fyrir valinu. 

Frétt mbl.is: Viðhaldsþörf vega­kerf­is­ins brýn

Frétt mbl.is: Óska eftir ábendingum um holur

Þættir