Smáfuglarnir farnir að syngja

INNLENT  | 28. febrúar | 10:32 
Smáfuglarnir hafa tekið gleði sína undanfarna morgna og eru nú farnir að syngja hástöfum við birtingu. Eflaust fegnir því að fá frí frá roki, rigningu og slyddu sungu starar og þrestir í Mosfellsbæ í morgun eins og heyrist á meðfylgjandi upptöku.

Þættir