Vorum ekki eins góðir og við eigum að vera

ÍÞRÓTTIR  | 1. mars | 22:00 
Logi Gunnarsson fór fyrir Njarðvíkingum í kvöld sem töpuðu gegn Keflavík 87:83 í Dominos-deild karla í körfuknattleik og skoraði 20 stig.

Logi Gunnarsson fór fyrir Njarðvíkingum í kvöld sem töpuðu gegn Keflavík 87:83 í Dominos-deild karla í körfuknattleik og skoraði 20 stig.

Logi spilaði fínan leik í kvöld en að dugði ekki til í þetta skiptið. Logi sagði að bæði lið væru vel mönnuð og að Keflvíkingar hafi einfaldlega verið sterkari á lokasprettinum.

Logi sagði það ansi leitt að Njarðvík hafi ekki spilað örlítið betur miðað við það að þeir hefðu hangið í Keflvíkingum allt kvöldið og verið í stöðu að ná sigrinum jafnvel. 

Þættir