Þeir settu niður stóru skotin í lokin

ÍÞRÓTTIR  | 26. mars | 22:00 
Kári Jónsson var að vonum svekktur með niðurstöðu leiksins í kvöld þegar hans menn í Haukum töpuðu fyrir Keflavík í fjórða leik liðanna en með sigri hefðu Haukar tryggt sig í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik.

Kári Jónsson var að vonum svekktur með niðurstöðu leiksins í kvöld þegar hans menn í Haukum töpuðu fyrir Keflavík í fjórða leik liðanna en með sigri hefðu Haukar tryggt sig í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik.

Kári sagði sína menn hafa lent í vandræðum framan af leik og verið að tapa of mörgum boltum. Kári sagði enn fremur að í oddaleiknum snúist það um hvort liðið vilji sigurinn meira og það lið sem er tilbúið að leggja sig örlítið meira fram muni sigra þar. 

Þættir