Snjórúllurnar séðar úr lofti

INNLENT  | 25. janúar | 13:10 
Snjórúllurnar sem mynduðust við golfvöll Keilis í Hafnarfirði í gær hafa vakið mikla athygli enda eru þær fallegar að sjá. mbl.is var á staðnum við sólarupprás og myndaði náttúrufyrirbærið úr lofti.

Snjórúllurnar sem mynduðust við golfvöll Keilis í Hafnarfirði í gær hafa vakið mikla athygli enda eru þær fallegar að sjá. mbl.is var á staðnum við sólarupprás og myndaði náttúrufyrirbærið úr lofti.

Frétt mbl.is: Vindgerðar snjórúllur á Keili

Þættir