Kári segir menn heilaskemmda vegna Ali

FÓLKIÐ  | 6. mars | 17:00 
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hafði ekki mikið álit á boxaranum Muhammed Ali eftir að hann fékk það verkefni að meðhöndla menn sem unnu við að láta hann berja sig í klessu.

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hafði ekki mikið álit á boxaranum Muhammed Ali eftir að hann fékk það verkefni að meðhöndla menn sem unnu við að láta Ali berja sig í klessu. Þessu greinir hann frá í þættinum Með Loga sem sýndur verður í Sjónvarpi Símans Premium í kvöld. 

https://www.mbl.is/folk/frettir/2019/03/05/kjaftasogurnar_um_kara_stefans/

 

Þættir