Svona býr Villi í Herragarðinum

SMARTLAND  | 5. April | 13:35 
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson verslunarstjóri í Herragarðinum er heimakær fjölskyldumaður og finnst ekkert betra en að koma heim og hitta fjölskylduna.

Vilhjálmur S. Vilhjálmsson verslunarstjóri í Herragarðinum er heimakær fjölskyldumaður og finnst ekkert betra en koma heim og hitta fjölskylduna. Hann er í sambúð með Tinnu Gilbertsdóttur og eiga þau samtals fjögur börn. Íbúðin í Hlíðunum hentaði þeim vel því stærðin og staðsetningin hentaði þeim vel. 

 

Þættir