App gegn áreitni slær í gegn

ERLENT  | 23. maí | 16:34 
Með hjálp nýs smáforrits frá lögreglunni í Tókýó í Japan geta konur hrætt í burtu þá sem reyna að áreita þær kynferðislega í yfirfullum neðanjarðarlestum eða annars staðar í borginni.

Með hjálp nýs smáforrits frá lögreglunni í Tókýó í Japan geta konur hrætt í burtu þá sem reyna að áreita þær kynferðislega í yfirfullum neðanjarðarlestum eða annars staðar í borginni.

Appið hefur slegið í gegn í Japan og telja konur sem AFP-fréttastofan ræddi við að það myndi hjálpa þeim ef þær yrðu fyrir slíkri árás því líklega myndu þær sjálfar eiga erfitt með að hrópa og biðja um hjálp.

Þættir