Öll mörkin úr enska boltanum

ÍÞRÓTTIR  | 12. ágúst | 14:05 
Manchester-liðin tvö og Liverpool hófu leiktíðina afar vel í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og röðuðu inn mörkum í 1. umferðinni. Hér má sjá öll mörkin og helstu atvik úr umferðinni.

Manchester-liðin tvö og Liverpool hófu leiktíðina afar vel í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og röðuðu inn mörkum í 1. umferðinni. Hér má sjá öll mörkin og helstu atvik úr umferðinni.

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 3:0-sigri Burnley á Southampton en mörkin úr þeim leik má sjá hér að ofan. Aðra leiki má sjá hér að neðan.

Liverpool - Norwich 4:1

West Ham - Man. City 0:5

Bournemouth - Sheffield Utd 1:1

Crystal Palace - Everton 0:0

Watford - Brighton 0:3

Tottenham - Aston Villa 3:1

Newcastle - Arsenal 0:1

Leicester  - Wolves 0:0

Man. Utd - Chelsea 4:0

 

Þættir