Sjáðu frábærar vörslur Krul gegn Liverpool

ÍÞRÓTTIR  | 14. ágúst | 11:38 
Fyrstu um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu lauk um síðustu helgi en deild­in fór af stað á föstu­dag­inn þegar Li­verpool fékk Norwich í heim­sókn.

Fyrstu um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu lauk um síðustu helgi en deild­in fór af stað á föstu­dag­inn þegar Li­verpool fékk Norwich í heim­sókn. Það var nóg að gera hjá Tim Krul, markmanni Norwich, í leiknum en hann fékk á sig fjögur mörk.

Þrátt fyrir það átti hann nokkrar frábærar markvörslur í leiknum, líkt og Ederson, markmaður Manchester City, sem varði frábærlega frá Manuel Lanzini á Ólympíuvellinum í London þegar City heimsótti West Ham.

 

Þættir