Dróni í fuglslíki vekur athygli fylgdarliðs Pence

Fyrirtækið Flygildi hefur verið að þróa dróna í fuglslíki í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Chalmers-tækniskólann í Svíþjóð og Iowa State-háskólann í Bandaríkjunum. Fulltrúar úr bandarísku viðskiptalífi sem komu til landsins með varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, fyrr í þessum mánuði sýndu verkefninu áhuga, sérstaklega fulltrúar úr bandaríska varnar- og öryggisiðnaðinum.

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk