Góð blanda vísinda og markaðsstarfs

VIÐSKIPTI  | 25. október | 10:11 
„Við erum vísindafyrirtæki og þar liggur okkar DNA,“ segir Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, styrkur fyrirtækisins felist þó í blöndu vísindanna við markaðsstarf á Bioeffect vörunum sem eru nú seldar víða um heim.

„Við erum vísindafyrirtæki og þar liggur okkar DNA,“ segir Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, styrkur fyrirtækisins felist þó í blöndu vísindanna við markaðsstarf á Bioeffect vörunum sem eru nú seldar víða um heim.  

Í myndskeiðinu er rætt við Frosta um starfsemina, framtíðarstefnu, samfélagsábyrgð og kjarna ORF Líftækni sem er eitt Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo í ár. Á næstunni verða sýnd myndskeið sem mbl.is framleiðir í samvinnu við Creditinfo um 10 fyrirtæki sem fengu viðurkenningu í vikunni fyrir að vera Framúrskarandi.

ORF ríður á vaðið en á meðal þeirra sem fjallað verður um eru Ueno, Krónan, SS og Iðan fræðslusetur.

Þættir