Endurkoma West Ham hófst of seint (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 2. nóvember | 18:20 
Newcastle vann 3:2-útisigur á West Ham í skemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Newcastle vann 3:2-útisigur á West Ham í skemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Newcastle komst í 3:0 snemma í seinni hálfleik en West ham neitaði að gefast upp og skoraði tvö mörk á síðustu 20 mínútunum. Seinna markið kom á 90. mínútu og byrjaði endurkoma West Ham-manna of seint. 

Öll fimm mörkin og önnur tilþrif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir