Liverpool í andlitinu á City allan leikinn (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 9. nóvember | 10:52 
Matt Holland lék með liðum eins og Charlton, Bournemouth og Ipswich. Hann fer vel yfir stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í meðfylgjandi myndskeiði en þau mætast á Anfield klukkan 16:30 á morgun. Er leikurinn í beinni útsendingu á Símanum Sport.

Matt Holland lék með liðum eins og Charlton, Bournemouth og Ipswich. Hann fer vel yfir stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í meðfylgjandi myndskeiði en þau mætast á Anfield klukkan 16:30 á morgun. Er leikurinn í beinni útsendingu á Símanum Sport. 

Í myndskeiðinu má sjá áhugaverða tölfræði á milli liðanna í ýmsum þáttum knattspyrnunnar. Mbl.is fylgist með leiknum í beinni textalýsingu og gefur honum afar góð skil. 

Fyrir ofan má sjá myndskeið af Holland fara yfir liðin á skemmtilegan máta. 

 

Þættir