Liverpool refsar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 11. nóvember | 23:26 
Liverpool vann afar mikilvægan sigur á Manchester City í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Liverpool sigraði 3:1 þótt leikurinn hafi verið nokkuð jafn.

Liverpool vann afar mikilvægan sigur á Manchester City í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Liverpool sigraði 3:1 þótt leikurinn hafi verið nokkuð jafn.

Tómas Þór Þórðarson ræddi um viðureignina við þá Bjarna Þór Viðarsson og Gylfa Einarsson í þættinum Völlurinn á Síminn Sport.

Þar kom fram að leikmenn Liverpool hafi einfaldlega verið beinskeyttari og þeir refsi liðum fái þeir tækifæri til.

Gylfi Einarsson sagðist til að mynda hafa tekið eftir því að líkamstjáningin hjá leikmönnum Liverpool hafi verið önnur en hjá leikmönnum City. Þeir hafi verið betur stemmdir.

Þættir