Jón Gnarr rassskelltur af löggunni

FÓLKIÐ  | 3. desember | 14:21 
„Pabbi rassskellti mig í lögreglubúning,“ segir Jón Gnarr í viðtali við Loga Bergmann en þátturinn verður sýndur á fimmtudaginn í Sjónvarpi Símans klukkan 20.10.

„Pabbi rassskellti mig í lögreglubúning,“ segir Jón Gnarr í viðtali við Loga Bergmann en þátturinn verður sýndur á fimmtudaginn í Sjónvarpi Símans klukkan 20.10.

Honum þótti það oft og tíðum undarlegt þegar hann var lítill að hafa verið það óþekkur að lögreglan hefði verið kölluð til. Jón talar mikið um æskuna og samband sitt við föður sinn í einlægu viðtali og hvernig hún hafði áhrif á líf hans í dag. 

 

Þættir