Wolves upp í Evrópusæti (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 4. desember | 22:57 
Gott gengi Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í gærkvöldi er liðið vann 2:0-sigur á West Ham á heimavelli. Síðasta tap Wolves í deildinni kom gegn Chelsea 19. september.

Gott gengi Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í gærkvöldi er liðið vann 2:0-sigur á West Ham á heimavelli. Síðasta tap Wolves í deildinni kom gegn Chelsea 19. september. 

Síðan þá hefur liðið leikið tíu leiki í röð án þess að tapa og er Wolves fyrir vikið komið upp í fimmta sæti, sem gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni. 

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá svipmyndir úr leik Wolves og West Ham. 

Þættir