Watford enn límt við botninn (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 7. desember | 21:46 
Það gengur hvorki né rekur hjá Watford, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace í gær.

Það gengur hvorki né rekur hjá Watford, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace í gær. 

Watford hefur aðeins unnið einn leik til þessa á leiktíðinni og er með níu stig, sex stigum frá öruggu sæti í deildinni. 

Svipmyndir úr leik Watford og Crystal Palace má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir