30 ára bið Liverpool loks á enda? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 7. desember | 21:47 
Liverpool vann afar sannfærandi 3:0-sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar gaf fá sem engin færi á sér og var hættulegt fram á við eins og oftast.

Liverpool vann afar sannfærandi 3:0-sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar gaf fá sem engin færi á sér og var hættulegt fram á við eins og oftast. 

Liverpool er nú með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar og virðist fátt geta komið í veg fyrir að Liverpool geti orðið enskur meistari í fyrsta skipti í 30 ár. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan, en hann var í beinni útsendingu á Símanum sport og mbl.is. 

Þættir