Salah sá um botnliðið (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 14. desember | 17:50 
Topplið Li­verpool þurfti að hafa fyr­ir því að leggja botnlið Wat­ford að velli, 2:0, á An­field í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Li­verpool er nú með 11 stiga for­ystu á toppi deild­ar­inn­ar en þetta var aðeins í annað sinn síðan í mars sem liðinu tekst að halda hreinu tvo leiki í röð.

Topplið Li­verpool þurfti að hafa fyr­ir því að leggja botnlið Wat­ford að velli, 2:0, á An­field í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag.

Li­verpool er nú með 10 stiga for­ystu á toppi deild­ar­inn­ar en þetta var aðeins í annað sinn síðan í mars sem liðinu tekst að halda hreinu tvo leiki í röð.

Mo Salah skoraði bæði mörk Liverpool, hvort í sínum hálfleiknum. 

Mörkin og aðrar svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir