Ótrúleg stoðsending hjá markmanni Liverpool (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. janúar | 20:59 
Li­verpool er komið með 16 stiga for­skot á toppi ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta eft­ir 2:0-sig­ur á Manchester United á An­field í dag. Li­verpool á leik til góða og get­ur því náð 19 stiga for­skoti.

Li­verpool er komið með 16 stiga for­skot á toppi ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta eft­ir 2:0-sig­ur á Manchester United á An­field í dag. Li­verpool á leik til góða og get­ur því náð 19 stiga for­skoti. 

Virgil van Dijk og Mo Salah sáu um að skora mörk Liverpool í sanngjörnum sigri, en United skapaði sér ekki mörg færi. Liverpool er með 30 stigum meira en United eftir leik dagsins. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en hann var í beinni útsendingu á Símanum sport. 

Þættir