Skellihlógu að spaugilegum tilþrifum Costa (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. janúar | 21:37 
Gylfi Einarsson og Magnús Már Einarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport eftir leiki helgarinnar í enska boltanum.

Gylfi Einarsson og Magnús Már Einarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport eftir leiki helgarinnar í enska boltanum. 

Þátturinn er oft á tíðum á léttu nótunum og hlógu þeir að tilburðum Reece James, varnarmanns Chelsea, þegar hann reyndi að fá aðhlynningu frá sjúkraþjálfara á vellinum. Virðist hann hafa lært af Diego Costa, sem vakti oft athygli fyrir hin ýmsu atvik. 

Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir