Voru hörmung í þessum leik (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. febrúar | 23:51 
Aston Villa átti alls ekki góðan dag gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á laugardag og tapaði 0:2. Liðið átti varla skot á mark og var Dean Smith, stjóri liðsins, allt annað en sáttur.

Aston Villa átti alls ekki góðan dag gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á laugardag og tapaði 0:2. Liðið átti varla skot á mark og var Dean Smith, stjóri liðsins, allt annað en sáttur. 

Eiður Smári Guðjohnsen, Freyr Alexandersson og Tómas Þór Þórðarson ræddu um Villa í Vellinum á Símanum sport í gær og voru sammála um að frammistaða liðsins hafi verið afar slæm. 

Umræðuna má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir