Vondur varnarleikur hjá Gylfa og félögum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. febrúar | 23:52 
Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans hjá Everton máttu þola 2:3-tap fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær.

Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans hjá Everton máttu þola 2:3-tap fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 

Tómas Þór Þórðarson og gestir hans í Vellinum voru sammála um að varnarleikur Everton hafi ekki verið upp á marga fiska, en Eiður Smári Guðjohnsen og Freyr Alexandersson ræddu málin í þættinum. 

Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.

Þættir