Hvað þarf að gerast næst hjá Arsenal? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. mars | 20:42 
Arsenal hefur unnið þrjá síðustu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og er liðið að gera fína hluti síðan Mikel Arteta tók við af Unai Emery fyrir áramót.

Arsenal hefur unnið þrjá síðustu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og er liðið að gera fína hluti síðan Mikel Arteta tók við af Unai Emery fyrir áramót. 

Arnar Gunnlaugsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Síminn sport í gærkvöld og ræddu þeir árangurinn hjá Arteta og hvað liðið þarf að gera í sumar til að verða enn betra. 

Bútinn úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir