Gylfi segir skemmtilega sögu af Ferguson (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 9. mars | 22:50 
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er í áhugaverðu viðtali við Tómas Þór Þórðarson hjá Símanum sport og mun mbl.is birta hluta af daglega næstu daga.

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er í áhugaverðu viðtali við Tómas Þór Þórðarson hjá Símanum sport og mun mbl.is birta hluta af því daglega næstu daga. 

Gylfi var spurður út í Duncan Ferguson, sem stýrði Everton eftir að Marco Silva var rekinn og áður en Carlo Ancelotti var ráðinn fyrir áramót. 

Íslenski landsliðsmaðurinn segir Ferguson hafa gríðarlega ástríðu fyrir Everton og að hún hafi smitast yfir til leikmanna. 

Þennan skemmtilega bút úr viðtalinu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir