Unnum oftast Tottenham (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 11. mars | 23:09 
Tottenham fær Manchester United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 16:30 á sunnudag. Við tilefnið ræddi Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, leiki liðanna í gegnum tíðina.

Tottenham fær Manchester United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 16:30 á sunnudag. Af því tilefni ræddi Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, leiki liðanna í gegnum tíðina. 

Rifjar Scholes upp tvo leiki; annars vegar 2:1-sigur þar sem Tottenham var síðasta liðið sem Manchester United vann í deildinni tímabilið 1998/99 þegar United vann þrennuna og hins vegar 5:3-sigur þar sem Tottenham komst í 3:0. 

Þetta skemmtilega myndband má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport. 

Þættir