Þökkuðu fyrir sig með miklum glans

FÓLKIÐ  | 7. maí | 9:16 
Síðasti þátturinn af Heima með Helga var á laugardaginn var. Helgi Björnsson söngvari og Reiðmenn vindanna tóku á móti gestum og voru skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. Meðal gesta var Egill Ólafsson og Salka Sól.

Síðasti þátturinn af Heima með Helga var á laugardaginn var. Helgi Björnsson söngvari og Reiðmenn vindanna tóku á móti gestum og voru skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. Meðal gesta var Egill Ólafsson og Salka Sól. 

Hér má sjá Egil og Sölku Sól taka Húrra með Helga og Reiðmönnum vindanna.  

Þættir