Svona rættust draumarnir hans Guðmundar

FÓLKIÐ  | 13. maí | 11:38 
Guðmundur Guðmundsson handboltamaður og -þjálfari setti sér háleit markmið strax í bernsku og sér þau nú eitt af öðru rætast. Hann er næsti viðmælandi í Áskorun sem kemur á fimmtudaginn í Sjónvarp Símans Premium.

Guðmundur Guðmundsson handboltamaður og -þjálfari setti sér háleit markmið strax í bernsku og sér þau nú eitt af öðru rætast. Hann er næsti viðmælandi í Áskorun sem kemur á fimmtudaginn í Sjónvarp Símans Premium.

Áskorun er í umsjón Gunnlaugs Jónssonar, knattspyrnu- og dagskrárgerðarmanns. Í þáttunum fá áhorfendur að kynnast viðmælendum í sínu náttúrulega umhverfi og fá að sjá hliðar sem fáir ef nokkrir þekkja, að baki sögum sem flestir hafa heyrt; kynnast manneskjunni undir búningnum. Rætt er við samstarfsfólk, fjölskyldu og vini og kafað undir yfirborðið í sögu hvers og eins.

 

Þættir