Íbúar loki gluggum og haldi sig fjarri

INNLENT  | 25. júní | 16:20 
Vegna bruna í húsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu í Reykjavík eru íbúar í nágrenninu minntir á að loka gluggum vegna reyks sem berst frá brunastaðnum.

Vegna bruna í húsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu í Reykjavík eru íbúar í nágrenninu minntir á að loka gluggum vegna reyks sem berst frá brunastaðnum.

Vinna á vettvangi stendur yfir og er fólk beðið um að halda sig fjarri á meðan slökkviliðið og lögreglan eru að störfum, að því er lögreglan greinir frá í tilkynningu. 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/06/25/eldsvodi_i_ibudarhusnaedi/

Þættir