Liverpool fagnaði eftir sigur Chelsea (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. júní | 23:33 
Chelsea vann 2:1-sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með úrslitunum varð ljóst að City getur ekki náð Liverpool á toppi deildarinnar og fyrsti meistaratitill Liverpool síðan 1990 komin í hús.

Chelsea vann 2:1-sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með úrslitunum varð ljóst að City getur ekki náð Liverpool á toppi deildarinnar og fyrsti meistaratitill Liverpool síðan 1990 komin í hús. 

Leikurinn var hinn fjörugasti og fengu bæði lið fullt af færum til að skora fleiri mörk, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Chel­sea er í fjórða sæti deild­ar­inn­ar með 54 stig og í góðri stöðu í bárátt­unni um sæti í Meist­ara­deild­inni.

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir