Í vondum málum eftir skell gegn Newcastle (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 1. júlí | 23:43 
Newcastle vann ör­ugg­an sig­ur á Bour­nemouth á úti­velli, 4:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Newcastle lyfti sér upp í 12. sætið með 42 stig en Bour­nemouth datt niður­fyr­ir Ast­on Villa á marka­tölu og í næst­neðsta sætið með 27 stig.

Newcastle vann ör­ugg­an sig­ur á Bour­nemouth á úti­velli, 4:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Newcastle lyfti sér upp í 12. sætið með 42 stig en Bour­nemouth datt niður­fyr­ir Ast­on Villa á marka­tölu og í næst­neðsta sætið með 27 stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir