Leikmenn Liverpool djömmuðu eflaust (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 3. júlí | 10:49 
Robbie Fowler var gestur Tómas Þórs Þórðarsonar, Bjarna Þórs Viðarssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen í Vellinum á Símanum sport. Ræddi Fowler um 4:0-sigur Manchester City á Liverpool í gærkvöld.

Robbie Fowler var gestur Tómas Þórs Þórðarsonar, Bjarna Þórs Viðarssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen í Vellinum á Símanum sport. Ræddi Fowler um 4:0-sigur Manchester City á Liverpool í gærkvöld. 

Liverpool tryggði sér fyrsta Englandsmeistaratitilinn í 30 ár í síðustu viku og leit liðið ekki vel út gegn Manchester City. „Það var eflaust eitthvað djammað,“ sagði Fowler m.a. við Völlinn og uppskar hlátur þáttastjórnenda. 

Spjallið við Robbie Fowler má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

 

Þættir