Fimm marka veisla í London (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 7. júlí | 20:04 
Chel­sea fór upp fyr­ir Leicester og upp í þriðja sætið í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta með 3:2-sigri á Crystal Palace á úti­velli í kvöld.

Chel­sea fór upp fyr­ir Leicester og upp í þriðja sætið í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta með 3:2-sigri á Crystal Palace á úti­velli í kvöld.

 

Chel­sea er með 60 stig, sex stig­um á eft­ir Manchester City í öðru sæti og tveim­ur stig­um á und­an Leicester sem leik­ur við Arsenal síðar í kvöld. Crystal Palace er í fjór­tánda sæti með 42 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir