Óskabyrjun Liverpool á suðurströndinni (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. júlí | 22:34 
Liverpool lagði Brighton að velli, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og er komið með 92 stig þegar fjórum umferðum er ólokið.

Liverpool lagði Brighton að velli, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og er komið með 92 stig þegar fjórum umferðum er ólokið.

Staðan var orðin 2:0 eftir aðeins átta mínútur en Mohamed Salah skoraði tvö mörk og Jordan Henderson eitt.

Mörkin og það helsta úr leiknum má sjá í myndskeiðinu en leikurinn var sýndur beint á Símanum Sport.

 

Þættir