Sigurmarkið kom í uppbótartímanum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. júlí | 22:49 
Sheffield United styrkti mjög stöðu sína í slagnum um Evrópusæti með dramatísku sigurmarki gegn Wolves á Bramall Lane í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Sheffield United styrkti mjög stöðu sína í slagnum um Evrópusæti með dramatísku sigurmarki gegn Wolves á Bramall Lane í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli skoraði John Egan og Sheffield-menn fögnuðu  gríðarlega 1:0 sigrinum. 

Markið og helstu atvik má sjá á meðfylgjandi myndskeiði en leikurinn var í beinni útsendingu á Símanum Sport.

Þættir