Fernan sem felldi Norwich (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 11. júlí | 17:34 
Michail Ant­onio, sókn­ar­maður enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins West Ham, gerði sér lítið fyr­ir og skoraði fernu fyr­ir liðið þegar West Ham heim­sótti botnlið Norwich í ensku úr­vals­deild­inni á Carrow Road í dag. Með tap­inu er ljóst að Norwich er fallið.

Michail Ant­onio, sókn­ar­maður enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins West Ham, gerði sér lítið fyr­ir og skoraði fernu fyr­ir liðið þegar West Ham heim­sótti botnlið Norwich í ensku úr­vals­deild­inni á Carrow Road í dag. Með tap­inu er ljóst að Norwich er fallið.

West Ham fer með sigr­in­um upp í sextánda sæti deild­ar­inn­ar mep 34 stig, 6 stig­um frá fallsæti, en Norwich er sem fyrr í botnsæti deild­ar­inn­ar með 21 stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir