Fyrirliðinn var hetjan (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 11. júlí | 17:38 
Troy Deeney var hetja Wat­ford gegn Newcastle þegar liðin mætt­ust á Vicara­ge Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem loka­töl­ur urðu 2:1.

Troy Deeney var hetja Wat­ford gegn Newcastle þegar liðin mætt­ust á Vicara­ge Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem loka­töl­ur urðu 2:1.

Deeney skoraði bæði mörk Watford og fór langleiðina með að tryggja sæti Watford í deildinni á næsta tímabili. 

Wat­ford er með 34 stig í sautjánda sæti deild­ar­inn­ar, sex stig­um frá fallsæti. en Newcastle er í þrett­ánda sæt­inu með 43 stig.

Þættir