Markið: Bamford hetja nýliðanna í Sheffield (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 27. september | 14:21 
Patrick Bamford skoraði sigurmark nýliða Leeds United í grannaslagnum gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Patrick Bamford skoraði sigurmark nýliða Leeds United í grannaslagnum gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Það kom á 88. mínútu leiksins, þegar allt stefndi í markalaust jafntefli, og þessi 27 ára gamli framherji er þar með búinn að skora í öllum þremur leikjum Leeds í deildinni í haust. Markið má sjá í myndskeiðinu en leikurinn var sýndur beint á Símanum Sport.

Þættir