Mörkin: Gleði Arsenal stóð ekki lengi (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 29. september | 0:10 
Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir það helsta í stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld með Tómasi Þór Þórðarsyni.

 Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir það helsta í stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld með Tómasi Þór Þórðarsyni. 

„Leikmyndin var nokkuð skýr frá upphafi. Liverpool var með boltann mest megnis. Mig minnir að tölfræðin hafi verið að Liverpool hafi verið með boltann 70% í fyrri hálfleik,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen meðal annars um leikinn.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá mörkin og helstu atvik auk þess að heyra hvað Eiður hafði um liðin að segja. 

 

Þættir