Lærðu að tala dalvísku eins og Eyþór Ingi

FÓLKIÐ  | 29. september | 17:33 
Söngvarinn Eyþór Ingi var gestur Helga Björnssonar í þættinum Heima með Helga í Sjónvarpi Símans á laugardaginn. Í þættinum kenndi Eyþór Ingi Helga að tala dalvísku, sem er sérstakt tungumál.

Þættir