Gerist ekki af sjálfu sér þótt þú eyðir peningum

ÍÞRÓTTIR  | 5. janúar | 20:23 
Shaun Wright-Phillips ræddi við Eið Smára Guðjohnsen, Gylfa Einarsson og Tómas Þór Þórðarson í Vellinum á Símanum sport um 3:1-sigur Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag.

Shaun Wright-Phillips ræddi við Eið Smára Guðjohnsen, Gylfa Einarsson og Tómas Þór Þórðarson í Vellinum á Símanum sport um 3:1-sigur Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag.

Wright-Phillips, sem lék með Manchester City og Chelsea á sínum tíma, var mjög ánægður með frammistöðu liðsins sem vann sannfærandi sigur á lærisveinum Franks Lampards.

Wright-Phillips segir að Chelsea eigi að gefa Frank Lampard meiri tíma í stjórastól Chelsea þrátt fyrir misjafnt gengi og að hann hafi fengið mikinn pening til leikmannakaupa fyrir leiktíðina.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir