Tilþrifin: Antonio hetjan gegn Jóhanni og félögum

ÍÞRÓTTIR  | 16. janúar | 17:17 
Michael Antonio reyndist hetja West Ham í 1:0-sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Michael Antonio reyndist hetja West Ham í 1:0-sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Markið var það fyrsta hjá Antonio síðan í október og því kærkomið fyrir enska sóknarmanninn. West Ham er í 10. sæti með 26 stig en Burnley í 17. með 16 stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

 

Þættir