Tilþrifin: Mikilvægt sigurmark og háskalegt brot

ÍÞRÓTTIR  | 16. janúar | 20:31 
Mason Mount var hetja Chelsea í kvöld þegar liðið vann Fulham í nágrannaslag Vestur-Lundúnaliðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Mason Mount var hetja Chelsea í kvöld þegar liðið vann Fulham í nágrannaslag Vestur-Lundúnaliðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Mount skoraði sigurmarkið á 77. mínútu, 1:0, og sjá má það á meðfylgjandi myndskeiði, ásamt því þegar Antonee Robinson hjá Fulham fékk rauða spjaldið fyrir frekar háskalegt brot.

Þættir