Eiður: Þríeykið þarf að gera betur gegn United

ÍÞRÓTTIR  | 17. janúar | 16:49 
Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson ræddu við Tómas Þór Þórðarson um stórleik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem er í gangi á Anfield.

Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson ræddu við Tómas Þór Þórðarson um stórleik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem er í gangi á Anfield.

Þar var til umræðu árangur sóknarmanna Liverpool gegn United en þeir Sadio Mané, Mohamed Salah og Roberto Firmino hafa ekki skorað nema tvö mörk á milli sín fyrir Liverpool gegn erkifjendunum. Umræðurnar í þættinum Völlurinn á Símanum Sport má sjá í spilaranum hér að ofan.

https://www.mbl.is/sport/enski/2021/01/17/liverpool_man_united_stadan_er_0_0/

Þættir