Helga Möller syngur Dans, dans, dans

FÓLKIÐ  | 9. febrúar | 17:37 
Einn frægasti smellur Helgu Möller er lagið Dans, dans, dans. Hún tók þennan smell í þættinum Heima með Helga síðasta laugardagskvöld.

Einn frægasti smellur Helgu Möller er lagið Dans, dans, dans. Hún tók þennan smell í þættinum Heima með Helga síðasta laugardagskvöld í Sjónvarpi Símans. 

Þættir